Velkomin

Velkomin

Í hverjum mánuði fáið þið aðgang að
-hugleiðslu eða dáleiðslu (fyrir hugann)
-æfingum (fyrir líkamann)
-vinnubók eða peppi (fyrir sálina)

Innifalið í mánaðaráskrift er
-markþjálfun eða einkaþjálfun 1x í mánuði
(getur líka skipt í 30 min einkaþjálfun og 30 min markþjálfun)
-leidda hugleiðslu (dáleiðslu, yoga nidra eða annað form)
-Æfingarmyndbönd (lyftingar, HIIT, dans, yoga, o.fl)
-20% afsláttur á Hreysti, Perform.is og Even Labs meðferðum, o.fl


Hlakka til að vinna með þér

Njóttu ferðarinnar

Þú átt skilið gott líf

kær kveðja
Anna Claessen
Markþjálfi og einkaþjálfari
[email protected]

Complete and Continue