Betri sambönd


Langar þig að bæta sambandið þitt við aðra?

Hvort sem það er maki, vinir eða fjölskylda.

Í þessu námskeiði ferðu í gegnum spurningar og færð 2 vinnubækur, eina fyrir sjálfsvinnu og eina fyrir þig og makann til að vinna saman.

Þú átt skilið góð sambönd!


Choose a Pricing Option

Algengar spurningar


Hvenær hefst námskeiðið og hvenær er því lokið? 

Námskeiðið hefst fyrsta hvers mánaðar og endar þegar þér hentar! Þetta er netnám og þú ræður ferðinni - þetta er þitt ferðalag. Njóttu þess.

Hversu lengi hef ég aðgang að námsgögnunum? 

Ætíð! Þegar þú ert búin að borga færðu aðgang að efninu og getur farið á þínum hraða. Námsgögnin verða ætíð þar.


Hvernig eru námskeiðin uppbyggð?

Við byrjum á því að kynna námskeiðið. Þar færðu einnig vinnubækur sem þú getur unnið meðfram námskeiðinu.

Næst förum við í sjálfsvinnu hvað varðar sambönd, dómhörku, samkennd, mörk, einlægni yfir í ástartungumálin 5 og tengslastílinn þinn.

Fyrir þá sem eiga maka þá geta þau farið í gegnum næsta kafla og bætt ástarsambandið

Að lokum færðu æfingar og skjal með sambandsfundum

Fyrir hverja er námskeiðið?

Fyrir alla, en sérstaklega þá sem vilja vinna í samböndunum sínum.

Fleiri spurningar?

Ert þú með spurningu? Sendu e-mail á [email protected]

Leiðbeinandi: Anna Claessen


Af hverju sambandsnámskeið?
Því ég hef ekki séð annað slíkt á netinu.

Ég heiti Anna og eitt af því sem ég hef lært er sambandsmarkþjálfun og í því hef ég lært svo mikið sem gæti gagnast öðrum svo ég safnaði því saman í þetta námskeið.


Ég er með markþjálfunarréttindi frá Háskólanum í Reykjavík, NBI greiningu og Reiki, NLP (Neurolinguistic Programming), CBT (Cognitive Bahavioral Therapy eða HAM Hugræn Atferlismeðferð), Meðvirkni- , sambands og hamingju markþjálfun. Það eru tól sem kljást við erfiðleika í nútímanum og framtíðinni en svo býð ég upp á RTT (Rapid Transformational Therapy) meðferðardáleiðslu því ég vil fara í rót erfiðleikanna.

Líkamleg heilsa er jafn mikilvæg og andleg heilsa, svo ég starfa einnig sem einkaþjálfari og hóptímakennari (Zumba og Jallabina) hjá World Class,  ​

Menntun og námskeið:
- DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun 
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið.