Um námskeiðið
VELKOMIN
Velkomin á námskeiðið Betri sambönd
Þetta er námskeið fyrir þig og aðra, ef þú vilt taka þá með í leiðangurinn
Námskeiðið er skipt í tvennt.
1) Sjálfsvinna, sambönd eru spegill fyrir það sem maður þarf að vinna í sér, svo í vinnubókinni eru æfingar fyrir þig.
2) Seinni kaflinn er fyrir þá sem eru í samböndum og vilja bæta þau (betri ástarsambönd) .
Því eru tvær mismunandi vinnubækur.
Meðfylgjandi er einnig kafli sem kallast sambandsfundir.
Þetta er skjal sem notað er fyrir þá sem vilja taka stöðuna á sambandinu reglulega.
Frábær leið til að tengjast betur.
ATH.
Þú gerir námskeiðið á þínum tíma. Þú átt þetta alltaf.
Sjálfsvinna tekur á svo sýndu þér þolinmæði og sjálfsmildi.
Ekki hika við að bjalla ef þú hefur einhverjar spurningar á e-mail [email protected]
Ef þú vilt meiri stuðning, geturðu bókað tíma í sambandsmarkþjálfun að neðan.
Njóttu ferðarinnar
kær kveðja,
Anna Claessen