Kulnunarverkfæri


Hefurðu ekki orku eða tíma fyrir heilt námskeið? Ekki pening?

Hér er brot úr námskeiðinu "Úr kulnun í kraft"
http://happystudio.teachable.com/


Viltu eintak?

Kostnaður


Kulnun í kraft námskeiðið"Ætlaði bara að hrósa þér fyrir gott efni á námskeiðinu Fyrir mig sem hef lent í kulnun og komst úr henni með hjálp sálfræðings og nokkurra frábæra námskeiða. Sé ég þetta námskeið sem mjög gott verkfæri fyrir alla þá sem eru að síga aftur niður, en vilja ekki brotlenda eins og síðast. Á námskeiðinu eru þarna tæki og tól sem hjálpa og styðja mann. Sum hef ég séð og kynnst í gegnum fyrri vinnu og var gott að ryfja upp, en einnig nýjir vinklar og leiðir sem gott er að tileinka sér í lífinu. Og svo er frábært að með þessu fylgir svo persónuleg leiðsögn þín" Björk María


"Mamma mín er að elska námskeiðið. Segir hvað það er vel uppbyggt og fróðlegt!" Leifur Wilberg