Frá áskorun í framkvæmd -mánaðarleg gjöf
Viltu gjöf mánaðarlega?

Viltu rútínu? Ná markmiðunum þínum?

Í nóvember er það matardáleiðsla en margir vilja ná mataræðinu eftir veikindi og hrekkjarvökusukk áður en desember gengur í garð.

Meðfylgjandi er einnig 100 daga áskorun og skipulagsbókin sem er tilvalin til að skipuleggja tímann þinn og sjá hvernig þú ert að verja tíma þínum.

Þar geturðu listað markmið, mat, hreyfing og annað sem þú vilt.

Búðu til þitt draumalíf. Það byrjar hérViltu eintak


Anna Claessen - Markþjálfi


Ég heiti Anna og er markþjálfi og einkaþjálfari. Ég er alþjóðlega vottaður markþjálfi frá International Coaching Federation, NBI greiningu og Reiki, NLP (Neurolinguistic Programming), CBT (Cognitive Bahavioral Therapy eða HAM Hugræn Atferlismeðferð), Meðvirkni- , Sambands- og Hamingju markþjálfun. Það eru tól sem kljást við erfiðleika í nútímanum og framtíðinni en svo býð ég upp á RTT (Rapid Transformational Therapy) meðferðardáleiðslu því ég vil fara í rót erfiðleikanna.

Líkamleg heilsa er jafn mikilvæg og andleg heilsa, svo ég starfa einnig sem einkaþjálfari og hóptímakennari (Zumba, Jallabina) hjá World Class. ​

Menntun og námskeið:
- ACC vottun International Coaching Federation 2023
DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun 
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið. Er einnig virk í Hugarafli.